Eyðilagði móðurborðið á tölvunni minni áðan :(
Var að stækka og bæta innra minnið var að stækka það frá 1gb RAM í 2gb RAM og einn kuppurinn fittaði víst ekki eitt af þarna “innraminnishöldurunum”(Hef ekki hugmynd hvað þetta heitir enn þið vitið ábiggilega hvað ég á við) og ég setti svo tölvuna í gang mjög ánægður og svo þegar viftan var farin af stað byrjaði að rjúka úr tölvunni minni :'( og ég panicaði og vonaði að móðurborðið væri ekki eyðilagt og skipti og settu gömlu RAM kubbana í enn talvan fór ekki í gang :( Þarf að fá mér nýtt móðurborð og nýja RAM kubba :(

PS Er að nota Windows Vista á tölvunni mjög gott og hraðvirkt mæli með að allir fái það þegar það kemur út í nóvember segja þeir :)