Okay ég nældi mér í þennan líka æðislega msn vírus sem er í gangi.. og spurningin er.. hvernig á að losna við þetta? er búin að vírusskanna en hún finnur ekki neitt… samt opnast alltaf eitthvað rugl þegar ég kveiki á tölvunni og það er eitthvað rugl fast á desktoppinu líka. Er búin að sjá þetta hérna:

http://hugi.is/sorp/threads.php?page=view&contentId=3999302

Eeeeen bara fatta ekkert í þessu.. t.d.hvernig finnur maður þessa möppu sem msn er installað í? errm já.. kann ekki mikið á svona rugl:D HJÁLP!!