hæ,

var að kaupa sjónvarpskort og ætla að færa af vhs spólu yfir á tölvuna og er búinn að setja snúru frá videoinu í sjónvarpskortið svona gula, hvíta og rauða snúru dæmi svo hringdi ég í bt og spurði hvað af hverju ég gæti ekki notað forritin sem fylgdu kortinu þeir sögðu að ég þyrfti annað forrit veit einhver hvaða forrit er best að nota forritið sem fylgdi kortinu heitir home cinema eikkað.