þannig er mál með vexti að ég var að kaupa harðann disk (s-ata) og mér datt í hug að hafa hann í svona flakkaraboxi, þannig ég keypti það líka.

það var sett diskinn í fyrir mig, og ég er búinn að tjekka á því öllu og það er allt í lagi þar, og núna er ég búinn að tengja þetta hægri vinstri, usb 2.0 og eikkerja sata data snúru sem fór bara í móbóið og ég er búinn að kveikja og það kemur found hardware og allt þetta bull, en samt get ég ekki fundið diskinn neinstaðar, og ef ég fer í device manager þá kemur að það er búið að installa driver og allt, ég fékk einhvern disk með þessu sem gerði ekki skít en ætti þetta ekki að virka svona?

einhverjar hugmyndir um hvað er hægt að gera?

Bætt við 17. ágúst 2006 - 13:53
búinn að redda þessu!!!!
Suberstar 4tw!