Ég á iPod(þessi með videodótinu) og ég var að fara að prófa að setja tónlistarmyndband og setti það inn í iTunes og convert-aði myndbandið. Svo prófaði ég að spila það en það kom ekkert hljóð þannig að ég tók iPodinn úr sambandi og prófaði að spila myndbandið í honum en það kom ekkert hljóð þá heldur.
Þannig að ég var að pæla hvort að það væri aldrei hljóð? Sem er náttúrulega heimskulegt því að hvað hef ég að gera með 150 klukkutíma af myndböndum ef það er ekkert hljóð???