halló

ég á borðtölvu sem ákvað að vera leiðinleg eftir að ég setti nýtt vinnsluminni í hana sem er 400 DDR en hin vinnsluminnin eru 333 DDR. Þegar ég slökkti á tölvunni og setti nýja minnið í kveiknaði á henni í stutta stund og svo slökknaði/fraus(man ekki alveg hvort) hún. Svo tók ég það úr og kveikti aftur og þá annaðhvort slökknar strax á henni eða ef ég kem henni inní windowsið þá frís hún eftir smá tíma. Stutt eftir að ég reyndi að starta henni aftur þá fóru HDD ekki í gang(kom ekkert rafmagn inná þá þó allt væri í sambandi en svo allt í einu virkaði það en þá slökknaði/fraus bara í staðinn. hvað er það sem gæti orskað þessa bilun?(btw það eru allar viftur virkar þannig ég held að þetta sé ekki ofhitnun)

Vantar badly hjálp þannig allar uppástungur eru vel þegnar.

Takk takk
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06