hérna er málið ég er nýbúin að kaupa mér 250 gb harðadisk sem ég auðvitað ætla að nota.
ég tengdi hann allveg rétt en það er eins og tölvan sjái hann ekki eins og diskurinn sé ekki þarna tengdur, diskurinn fer í gang og hann virkar við aðrar tölfur en hann virkar ekki hjá mér

þessi diskur er 250 gb frá westerndigital þetta er ID harðadiskur og ég hef prufað að stilla jumperana aftur og aftur mér er aðsagt að tölvan mín sé bara ekki vön svona stórum diski því að hinn diskurinn sem fyrlgdi tölvunni er 111gb harðadiskur, þetta er dell heimilistölva og flestir sem að hafa eitthvað vit á tölvum hafa sagt að mín tölva sé gót með gott skjákort og allt en afhverju er eins og tölvan sjí ekki diskinn.
einhver sagði einusinni að það þyrfti forrit til að stillatölvuna svo að hún nái að lesa diskinn en hvar get ég náð í þetta forrit?

geriði það hjálpið mér ég er að fara á taugum.