Þeir ætla að gefa út fullt af leikjum fyrir Gamecube. T.D.

Luigi´s Mansion
Starfox Adventures: Dinosaur Planet
Super Smash Brothers Melee
Wave Race: Blue Storm
Pikmin
Kameo: Elements of Power
Donkey Kong Racing
Animal Forest
Super Monkey Ball
Phantasy: Star Online V2
Star Wars: Rogue Leader
Raven Blade
Metroid Prime
Eternal Darkness (EKKI Perfect Dark 2!!!)
XG3
Mickey Mouse
Universal Studios (Byggður á Universal Studios túrnum) Og margir fleiri.

Síðan eru þeir búnir að finna svalt logo fyrir Gamecube.

Þeir verða líka með 2 gerðir af fjarstýringum eina með snúru og aðra þráðlausa sem drífur 15 metra. Þráðlausa fjarstýringin hefur fengið nafnið Wavebird.

Gamecube verður með 8 cm víða diska og 4 mb minnis kort (Sem er næstum 1/16 af öllum Mario 64 leiknum).