Ok, ég sá voða flott tilboð, Compaq lyklaborð með shortcut tökkum,
Það eru þónokkrir gallar svo sem:
Vantar < > | táknin á lyklaborðið sem maður þarf að nota mikið því ef man er að skrifa HTML og þannig.
Softwareið virkar ekki sem skildi og þurfti að downloada því á netinu 7.4 mb
Og ég fékk ekki límmiða til að líma á lyklaborðið. eins og fyrir æðö o.f.l.
Lítill enter takki og litlir F1-F12 takkar.
PLAY/PAUSE virkar ekki
Prent takkinn virkar ekki
Mér finnst þetta varla 800 króna virði
kv
Óli
