Jæja, nú er ég orðinn frekar(eiginlega alltof) pirraður á þessu tölvudrasli..

Þannig er mál með vexti, að ég tel mig vera með ágætis tölvu, en hún frýs STANSLAUST ef ég voga mér að setja viftuna á eitthvað annað en hæstu stillingu(HÁVÆRT!).

Getið þið gefið mér ábendingar um hvað gæti verið að og hvað ég get bætt til þess að þetta vesen lagist?

Specs:
Örgjörvi: AMD Athlon XP 3200+
Vifta: Thermaltake Venus 12 linkur
Aflgjafi: Thermaltake Purepower 560W linkur
Skjákort: Nvidia GeForce 6800 GT
Vinnsluminni: 1024mb 400mhz
Harðir diskar: Samsung 40GB og WDC 160GB
Stýrikerfi: Windows XP Scene Edition