Veistu hvað borg Troj var? Henni var einusinni gefinn risastór hestur sem gjöf eftir stríð frá óvinum sínum.
Það sem troja menn vissu ekki að óvinir þeirra voru inní hestinum sem gerðu síðar áras þegar allir áttu síst von á.
Þannig virkar tölvu trojahestur.
Þú færð hann í tölvuna þína gegnum ýmsar skrár. Síðan gerir þessi ömurlegi vírus árás á þig þegar þú átt síst von á.
Oft þegar ekki hefur verið hreyft við músinni í langan tíma að þá verður oft þessi árás. Sumir gera hinsvegar árás strax á meðan aðrir virkar þannig að þú oppnar eitthvað skjal og þá hefst countdown og eftir þann tíma verður gerð árás.
En eitt eiga þeir allir sameiginlegt að gera leynilega árás. Eins og Trojahesturinn. Og þegar ég segi að hann geri árás strax meina ég að þú færð hann og hann fer strax bakvið kerfið þitt.
Mæli með að þú notir Pandasofware.com til að losna við vírusinn og aðra.
Mæli með að þú horfir á myndina Troj. Þá færðu góða útrskýringu á þessu.
Vona að ég hafi hjálpað. ;)