Þarft dvd-gerðar forrit. Þar sem mér sýnist þú ekki hafa neina reynslu af þessu sviði þá mæli ég með Pinnacle Studio 8.
Hins vegar þegar þú ert lengra kominn þá gæti verið fínt að færa sig út í Adobe Encore, en það forrit býður upp á miklu meira möguleika og er mun skemmtilegra. Ef þú kannt á eitt Adobe forrit nú þegar þá mæli ég með því að þú farir beint í Encore, forritin þeirra eru öll mjög svipað uppbyggð.