Góðan daginn.
Hvað á ég að gera þegar error kemur sem er WMA Error í Winamp?
Hvað er hægt að gera.
Hann kemur þegar ég er að búin að setja upp Winamp og er að fara að setja lög inn í spilarann með því að ýta á Add directory. Ég næ ekki að setja allt inn því að þá kemur error sem er svona
“WMA ERROR” “WMCreateReader failed”????
Hvað getur verið að?
Með von um svör.
