heyriði, ég er að reyna að installa AVG 6.0 pro en alltaf þegar ég geri Setuð á dótinu kemur alltaf eitthvað error sem er svona: C:\PROGRA~1\Symantec\S32EVNT1.DLL. An installable Virtual Device Driver failed Dll initialization. Choose ‘Close’ to terminate the application. svo get ég valið um close eða ignore ef ég geri close lokar og ef ég geri ignore kemur annar gluggi sem segir:C:\WINNT\SYSTEM32\AUTOEXEC.NT. The System file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications Choose ‘Close’ to terminate the application. það lokast ef ég ýti á Close og það lokar líka þegar ég gero Ignore hvernig á ég að installa þessu??