Þannig er mál með vexti að ég er hérna með eina tölvu með windows XP sem er tengd netinu við USB adsl modem, hin tölvan er windows ME sem er tengd með lan snúru í hina. Ég hef alltaf getað í u.þ.b. ár notað netið í ME tölvunni með að tengja netið í hinni en nýlega hefur það hætt að virka. Ég er nýbúinn að láta SP2 á XP tölvuna en ég er ekki vissum að þetta sé útaf því. Ég er búinn að prófa allt sem mig dettur í hug! Er með zone alarm firewall stilltan á medium og windwos firewall er off, adsl tengingin er shared og ég er búinn að prófa margt fleira! Ég vona mjög að þið getið hjálpað mér. Fyrirgefið stafsetningarvillur ef einhverjar eru þar sem ég skrifaði þetta í flýti. Takk fyrir,
Arkidas.