Faðir GNU og FSF (Free Software Foundation) kemur til Íslands 7. janúar og heldur fyrirlestra eftir helgi. Þetta er stórmerkilegur atburður og ég vildi bara að Hugamenn vissu af þessu.
Richard Stallman á Íslandi!
Faðir GNU og FSF (Free Software Foundation) kemur til Íslands 7. janúar og heldur fyrirlestra eftir helgi. Þetta er stórmerkilegur atburður og ég vildi bara að Hugamenn vissu af þessu.