ég keypti mér Western Digital 120 GB HDD um daginn…og tengdi hann..og þá var bara tölvan að kveikja á sér og þá kom skjárinn upp sem maður getur ýtt á del þá fer maður í settings æj ég get ekki lýst því en vonandi vitiði hvað ég er að meina en já ég var þar og þá bara frosnar hún…eða þúst það er ekki hægt að gera neitt nema að ýta á del og fara í settings og svo er hægt að ýta á ctrl+alt+del og það stöff….þannig að ég fór bara með hann til baka í ´buðina :P en þá var EKKERT að honum ! og ég fékk hann bara til baka ég er með frekar gamla og slappa vél en getur það verið útaf því eða er ég að gera eitthvað vitlaust (ég náði í gaur sem ég þekki sem er “Tölvuheili” og hann vissi ekki hvað er að og sagði að allt væri tengt rétt ! )

(Stafsetningarvillurnar eru mér að kenna fylgist ekki með í stafsetningartíma :P)

kv..Skjaldabaka !