Ég hef verið að lenda í þessu með mohaa og svo ET(wolfeinstein) og mjög sjaldan í Battlefield 1942. þetta byrjar þannig að ég er búin að spila leikinn/inna í dálitla stund en eftir sirka 20 - 60 min fer allt í klessu og punktar og línur koma útum allan skjáinn og oftast kemur error messages og er þá þetta Can't load openGl.Ég er með Ati Radeon 9600 XT sem ég sjálfur fynnst vera drasl og er ég að pæla hvort þetta sé skjákortið sem er ónýtt eða móðurborðið og allt hitt.Ég reyndi alla drivera og ekkert breytist.Hef verið að pæla í Ati radeon x600 á 18þús í Att.is en ég veit ekki hvað ég á að gera. Getur einhver reddað mér?