Sæl!

Ég er s.s. með borðtölvu sem er með 9800xt skjákortinu frá ati og ég var að fá mér skjávarpa. Eins og þið örugglega vitið þegar þið tengið tölvu við sjónvarp kemur allt svarthvítt stundum og þið þurfið að stilla region.. pal stillingar o.s.fr.

Ég var með geforce fx5600 kort og þá var þetta ekkert mál en eftir að ég skipti fæ ég ekki lit á skjávarpan. þetta er s.s. venjuleg video snúra

Ef einhver sé með ati kort af ykkur og er með það tengt í sjónvarp eða skjávarpa.. getur hann plz sagt mér stillingarnar.

kv.
Eina