Sælt veri fólkið. Nú er ég að velta því fyrir mér hvort það sé bara mjög ógáfulegt að kaupa notaða fartölvu. Er það miklu meiri áhætta og ógáfulegra en að kaupa svipað gamla borðtölvu? Ég er ekki að tala um mjög ofluga fartölvu, aðallega gæti ég hugsað mér hana í landakort, gpsforrit, tónlist og smá ritvinnslu og net. Ekki margra gb disk.
Endilega segið mér hvað ykkur finnst, sem eruð mikið inn í þessum málum.