Nu er tölvan min i klessu af virusum og spyware sem eg er buinn að vera hamast við að losna við (astæðan að eg get ekki gert kommur). Ekkert hefur gengið og eg buinn að fa leið a þessu.

Var að hugsa um að formatta bara harða diskinn og byrja a byrjun. En nu a eg fullt af doti sem eg timi ekki að tapa, t.d. Mp3 safni. Er ohætt að skrifa það allt a diska, leynast ekki aðeins virusar i system möppum og sliku?
“Where is the Bathroom?” “What room?”