Mig vantar smá hjálp.
Málið er að ég er með fartölvu sem er tengd í gegnum aðra tölvu með crossover kapli,get ég notað skrifarann í hinni tölvunni og ef svo er hvernig fer ég að því?