Veit einhver hvort ákveðin týpa af sony skjá er mikið að koma inn á verkstæði hjá tölvuverslunum í dag, þá Sony G420 gerðin, bilunin lýsir sér eins og skjárinn hætti að fókusa og allt verður matt og eins og úr fókus, þetta gerist oftast um einu ári eftir skjárinn hefur verið tekin í notkun.
Minn var í ábyrgð, skipti og fékk annan eins, sýnist þetta vera farið að gerast aftur, og sá einn viðskiptavin hjá tæknibæ bera svona skjá inn á verkstæði hjá þeim um daginn.
