Getur einhver hjálpað mér??? Mig vantar að komast í Dos-ið hjá mér, þ.e. að fara í run … cmd … ipconfig, en ipconfig skipunin virkar ekki, fæ bara villu eins og hún sé ekki til eða ekki skilgreind. Er með Windows XP home og þetta virkar í öllum tölvum sem ég fer í nema minni. Er eitthvað hægt að gera, kannast einhver við þetta?

Kveðja