ég átti afmæli fyrir nokkkru og fékk digital myndavél í afmælisgjöf. Hún er rosa flott. en er eðlilegt að maður þyrfti að kaupa hleðslutæki og hleðslu batterí? mig finnst það voða skrýtið og svo eru myndirnar líka eitthvað gallaðar…það koma alltaf rendur á öllum myndunum…mjög pirrandi…og svo líka að fyrst var ég voða glöð með nýju myndavélina en svo þegar ég var búin að taka svona um það bil 14 myndir gat ég ekki tekið fleiri…fyrst varð ég voða skelkuð og þurfti að eiða öllum myndunum sem voru óþarfi…en svo var allt annað mál komið upp…hvar var kubburinn?(ég er að meina kubbinn til að geta tekið fleiri myndir) við fundum hann ekki og það var verið að kalla á mig og ég vissi ekkert um hann…svo sagðist frænka mín hafa hent eikkerju en engin kubbur þar verið…svo þegar ég var ein heima og frændi minn með mér. hann sagðist geta sett myndirnar inní tölvuna og hann gerði það…innstallaði eikkerju og setti svo myndir í þetta kodak EasyShare sem hann installaði. og þá komst hann að því að það var innbygður kubbur í myndavélinni, 16 eikkað, og þess vegna get ég tekið 14 myndir í staðinn fyrir 4-5 en ég get keypt stærri kubb og tekið fleiri myndir…ef þið lendið í vandræðum með svona…ættuð þið að lesa þetta. kv. sibojo