Það er þannig með mig að ég er með mjög góðan hraða! Ég er hröðust að skrifa á tölvur í bekknum mínum og ég hugsa með þeim fljótustu í unglingadeildinni án gríns! En allavega ég hef þann vana að ég horfi alltaf á hendurnar á mér þegar ég skrifað!!! En allavega núna er ég ekki að því og ég er með um helmingi betri hraða en venjulega…vitiði um eitthvað forrit með ÍSLENSKUM æfungum sem ég get downlodað til að æfa mig??? Ég er með Free Typing Test en það er allt á ensku og þessvegna finnst mér það nokkuð óþægilegt…