Ég er í vandræðum með skjámyndina í msn þ.e. aðalvalmynd. Það kemur alltaf mynd að plöntu sem ég kæri mig ekki um í horninu. Hvernig tek ég þetta af og set aðra í staðinn.