Eins og þið vitið þá eru 2 veirur á ferðalagi sem margir þekja mjög vel.
1. veira Blaster
———————————————
Blaster er veira sem dreifir sig á ofsa hraða fyrir marga er þessi veira mjög erfið að losna við og notendur þessara stírikerfa er beint á að ná í hreinsunina
* Windows 2003.
* Windows XP.
* Windows 2000.
* Windows NT.
Hreynsunin er hér.
http://securityresponse.symantec.com/avcenter/F ixBlast.exe
Ef þú ert ekki með einhvað af þessum strírikerfum skaltu þá fara á veiru númer 2.
Vegna þess að þú ert ekki í neinri hættu um að fá þessa veiru.
ATH! þessi veira dreifist ekki með tölvupósti svo það er óhætt að senda tölvupóst meðan þið eruð með veiruna.
2. veira Sobig.F
——————————————-
S obig.F er veira sem dreifir sig á ofsa hraða fyrir marga er þessi veira mjög erfið að losna við og öll styrikerfi vilja láta þessa veiru virka einig Linux.
Hreynsunin er hægt að nálgast hér.
http://securityresponse.symantec.com/avcenter/F ixSbigF.exe
ATH! þessi veira dreifir sig með tölvupósti í einkaskeitum.
