Ég hef tekið eftir því að fólk vill mjög gjarnan rugla þessum tvemur fyrirbœrum saman.

Gervigreind:

Gervigreind er það sem getur ekki lœrt, lœrir ekki af mistökum og bíður eftir skipunum til að geta gert eithvað.

Allvörugreind:

Það hagar sér eins og maðurinn sem vex, þroskast og lœrir nema að róbóti með allvörugreind vex ekki né þroskast en það lœrir.

Þetta er kanski stutt en flest fólk œtti að vita þetta en allt og fáir gera það.