ég hef ekkert komist inná messenger síðan á föstudaginn það kemur alltaf :

Signing to .net messenger service failed because the service is temporarily unavailable. Please try again later.

Vitiði eitthvað af hverju þetta kemur og hefur einhver af ykkur komist inn um helgina?

kv
vinbe