Ég kom heim úr vinnu og talvan var búin að vera í gangi í meira en 8tíma og hún var frosin, ég gat ekkert gert ekki einu sinni farið í start og gert restart, ég slökkti á henni og startaði henni aftur og tékkaði á hitanum á örgjafanum og hann var um 71gráður. Þanng að hún var í gangi í meira en 8tíma og verið í 70-80gráðum allan tíman er ekki möguleiki að einhvað hafi skemmst. Ég fór með hana í viðgerð hjá tölvulistanum og viftan í spennugjafanum var ónýt og þeir settu nýjan spennugjafa í hana en tékkuð ekkert á hvort einhvað hafi skemmst. Núna frís hún af og til og er hægari en hún var áður en hún of ofhitnaði. Örgjafinn er XP2000 og ég hef heyrt að þeir þoli ekki hita yfir 70gráðum. Hvað haldi þið sem vitið einhvað um tölvur.