Er með laptop keyptan úr tölvulistanum…semsagt “Ace Go tölva”

Speccarnir eru eftirfarandi

2.4ghz P4
Ati Radeon 9000 Mobility 64mb DDR
512 MB DDR
Stýrikerfi WinXP Pro
og restin er skiptir töluvert engu máli tel ég.

Nema hvað að þessi tölva svínvirkar.
Fyrir utan þegar ég er með 19 tommu skjáinn minn (CTX PR640F) sem tengdan við tölvuna.
Í léttri vinnslu gerist ekkert óeðlilegt en ef ég fer í eitthverja erfiðari vinnslu eins og að spila 3D-leiki þá gerist þessi hlutur sem er að pirra mig…tölvan bara hreinlega slekkur á sér…ekkert error message…ekkert bluescreen…bara booom!

Kannast eitthver við þessi vandræði?
Þetta gerist bara ef skjárinn er tengdur við tölvuna og ég hef nú ekki prófað aðra skjái ennþá en ég hef verið með skjávarpa tengdann við hana í marga klst án þess að eitthvað álíka gerist!<br><br>————————————————-
<b> Yndislegt að komið var í veg fyrir stórar og ljótar mynda-undirskriftir með banni á stóran part html</b>
“Light thinks it travels faster than anything but it is wrong. No matter how fast light travels, it finds the darkness has always got there first, and is waiting for it.”

kv. demonz

Warcraft 3 - Thailog
UTog UT2003 - Demon