Það er svaðaleg læti í tölvunni minni, það kemur frá
viftunni í power supply-inu.. Hverju mæliði með að
gera? Þetta er að vera óbærilegt!