Ég er með 48 hraða AOpen skrifara, er að nota Nero og er með WinXP. Það er eitthvað vesen með að skrifa tónlistardiska, Nero brennir diskinn og allt virðist ok og ég sé það á disknum að hann hafi verið brenndur. En ég get ekki spilað hann og geisladrifið í tölvunni les hann ekki heldur. Ef þið eruð með einhverjar ábendingar þá eru þær vel þegnar.

Finalize er á, ég hef prófað að skrifa á minni hraða og það virðist vera allt í lagi að skrifa data CD. <br><br>'I don't have a love affair with the guitar and polish it after every show, I play the f**king thing.'
Pete Townsend