Ég verð nú að fá að kvarta aðeins undan lélegri könnun. Það vantar bara svo mikið af svarmöguleikum. Fyrsta tölvan mín ekki á þessum lista, en það var Amstrad tölva. Hvernig væri að hafa svarmöguleikann “Annað” eða “Einhver önnur tölva” fyrst listinn er greinilega ekki tæmandi? Og hvað með þá sem hafa aldrei átt tölvu?<br><br>____________________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________