Ég veit ekki hvaðan fólk hefur fengið þessar heimildir um að augað geti nemið 40fps, 60fps eða 80 og eithvað fps. Kannski af því að sjónvörp eru lang-flest 30fps og flestir tölvuskjáir 60fps (60Hertz)…?

En hérna hef ég tekið saman smá fakta sem þið hafið kannski áhuga á að vita.
* Það hefur ekki verið sannað vísindalega hversu marga fps augað getur séð.
* Það hefur verið <b>sannað</b> að augað getur séð 220fps
* Því fleiri fps í bíómynd, því raunverulegri verður hún.
* fps takmörkin eru í tækinu, ekki augunum.
* 72+fps er talið “flicker free”
* XBox keyrir á 60Hertz sem þýðir 60fps, en venjuleg sjónvörp eru bara 30fps.
* Til að hafa 100fps, þarftu 100Hertz'a skjá.
* Þó svo að tölvan segi 200fps, þá sýnir skjárinn bara fps eftir Hertz'um. MAX 100fps á 100Hertz skjá, MAX 60fps á 60fps skjá.
* Ef þú horfir á hvítann vegg, og það kemur myrkur í 1/25. af sek átt þú eftir að taka eftir því, erfiðara í 1/50 og næstum ekki hægt í 1/100. Birta étur myrkur.
* Þú hefur verið í kolsvarta myrkri í marga tíma. Ljós flassar fyrir framan þig í 1/25 af sek, þú tekur mjög vel eftir því. 1/100., já. 1/200. af sek, já.
*


Annað:
-Technically speaking: NTSC has 525 scan lines repeated 29.97 times per second = 33.37 msec/frame or roughly 30 Frames Per Second at 60Hz BECAUSE it's INTERLACED.
-Technically speaking: PAL has 625 scan lines repeated 25 times per second = 40 msec/frame or exactly 25 Frames Per Second at 50Hz BECAUSE it's INTERLACED.

Heimildir:
<a href="http://www.100fps.com/how_many_frames_can_humans _see.htm">http://www.100fps.com/</a>
<a href="http://amo.net/NT/05-24-01FPS.html“>AMO.NET</a>

Meira um augað og fps:
<a href=”www.mikhailtech.com/articles/editorials/fps/">M ikhailTech.com</a>


Núna eigið þið að vita leyndarmálið bakvið fps :)
Dagur