mér var sagt um dagin að það væri komin þessi massíva vörn sem var á celine dion geisladisknum altalaða væri komin á alla geisladiskasem skífan gefur út og að vörnin eigi að eiðileggja anna hvort brennarana eða valda hruni á harðadisk. mer langar að commenta dáltið um þessa vörn

nr.1 er ekki löglegt samkvæmt licence agreement að eiga eitt aukaeintak af öllum keyptum diskum, semsagt varaeintak? ég leitaði svari við þeirii spurningu og það var rétt hjá mér, það er algerlega löglegt að eiga eitt varaeintak af öllum löglega keyptum diskum.

nr.2 er það ekki aftur á móti kolólöglegt að valda skemmdum á annara manna hugbúnaði og er það ekki refsivert?

nr.3 og að lokum er það ekki rétt hjá mér að þessi vörn hafi verið kærð til bana í bandaríkjunum og að hún hafi verið tekin af öllum diskunum