Shuttle XPC Góðan daginn.
Mig langar að fá álit frá fólki sem hefur reynslu á tölvum og hlutum tengdum þeim.

Málið er að ég er að fara kaupa mér tölvu, Shuttle xpc í tölvuvirkni.Ég ætla að setja link á hlutina sem eru í henni hérna f.neðan.


Móðurborð: Í shuttle tölvunni er móðurborð sem ég veit ekki mikið um. AMD sammt.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=503&id_sub=1758&topl=39&page=1&viewsing=ok&head_topnav=XPC_AMD_SN25P


Örgjafi : AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3500+

Innra minni : MDT DDR 1024Mb Dual Channel

Harður diskur : 250GB Barracuta 7200

Skjákort : PCI-E - ATI - Powercolor ATI Radeon X800XL 256MB PCI-E. Ef ég hefði getað sett 800XT þá hefði ég sett það en afgriðslufólkið í tölvuvirkni sagði mér að það passaði ekki í shuttle tölvuna.

Þetta verður mest leikjatölva en líka f. alskonar skjala vinnu og þannig.
Ef fólk gæti sagt mér hvernig það myndi halda að ég gæti bætt tölvuna eða hvort hún sé ekki bara alveg nógu góð.


Takk, Kveja Rabbi