Sko ég vil byrja á því þó það séu sagðir stórir hlutir í þessari grein er ég ekkert að reyna að mikla mig eða aðra

Ég er í 7 bekki Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi og tölvukennarinn minn heitir Vigfú Hallgrímsson skemmtilegasta fagið mitt í skóla var tölva þangað til núna ég læri ekkert lengur þeir eru með mega flottar svakalegar Dell tölvur alveg nýjar í nýrri tölvustofu í nýrri viðbyggingu, í való er það þannig að 7 bekkurinn er fyrsti bekkur í Valhúsaskóla 1 - 6 bekkur er í Mýrarhúsaskóla og í byrjun vetrar komu allir kennarar og kynntu sig og sögðu mjög lítillega frá námsefninu Vigfús sagði eitthvað á þennan veg: Já krakkar mínir sko ég verð aðalega með ritvinnslu í vetur og þið í 7. bekk fáið ekki mikið að fara inní tölvukerfið en þeir sem vita kannski aðeins meira en hinir í tölvum mega kannski aðeins fara meira inní tölvukerfið(hvaða tölvukerfi) og svo byrjaði kennslan nú vinnum við næstum því einungis alla tímana í vikunni í tölvum í forriti sem kallast Typing Master og er ritvinnslu forrit sem æfir mann í að rita rétt og eru þar æfingar sem maður á að klára og fær maður einkunir fyrir á eftir, einkunnir eru gefnar fyrir Hraða(slög á mínútu) Nákvæmni 0 - 100% og Reiknaðan hraða(Reiknuð slöt á mínútu) hæsta einkunin í þessu er Mjög fær og lægsta er Byrjandi ég fæ alltaf Mög fær í öllu(ég ekki að monta mig eða soleiðis) það eru 12 stig í Typing master í hverju stigi eru 10 æfingar ég er kominn á stig 11 og er á fyrstu æfingunni á því stigi og ég er kominn langlengst í árgangnum. Svo kom það fyrir um daginn að við fórum í smá forrit sem maður lærir upplýsingamiðlun og þar lærðum við að afla okkur upplýsinga á netinu og taka síðan smá test í því ein spurningin í prófinu hljómaði svona Til hvers er Smári tölvunnar notaður og ég var alveg SMÁRI??? ég vissi bara enska orðið yfir þetta (transtor) og spurði tölvukennarann hvað þetta “Smári” væri og hann vissi þetta ekki einu sinni hvurs lags er þetta eilega og ég vissi það meira að segja þetta er algjört rugl. Svo er cmd forritið falið einhverstaðar inná læstum C diski (nemendur komast ekki inná hann) en ég einfaldlega gerði shortcut á desktopið mitt náði að með mínum snilldar töktum að ná í cmd og þá var það búið svo byrjuðu allir að herma eftir mér og biðja mig um að gera þetta hjá sér svo byrjaði Net sendið og þar voru allir að senda net send milli tölva og það endaði með því að það var farið inná alla notendur skólans(300 - 400 nemendur) og tekið cmd útaf hjá þeim sem voru með það og ég var tekinn upp til Gísla aðstoðaskólastjóra einu sinni til að hjálpa þeim með tölvu mál. Og enn er ég í Typing Master og ég er ekkert að fara að komast lengra inní þetta “KERFI” af hverju leyfir skólinn mér bara ekki að vera færður kannski uppum bekk í tölvum ég hef lesið ótal tölvu bækur sú sem hjálpaði mér mest að vita um TÖLVUNA sjálfa var vélbúnaður á eigin spýtur en ég skil ekki af hverju skólinn gerir ekkert í svona gaurum þeir sem skrifa á milljón á lyklaborðið og soleiðis og Vigfús skrifar meira að segja hægt endilega svara þessari grein og hvað ykkur finnst um þetta mál
kv.
XtremE
“STRÁKAR DJÖFULL ERUÐI SEINHÆGIR”