Lengi hefur verið til staðar tækni og fjármagn til að hefðja framleiðsu á þessum farsímum sem eru af þriðju kynnslóðinni, en ekki var áhugi almennings til staðar þá. Nú hafa flestir farsímaframleiðendur verið að kanna markaðinn aftur og eru horfurnar góðar.
Nú á næstuni mun líklegast verða komnir nýjir símar í búðir, búnir ýmsum græjum einsog myndavélum, vafratólum, myndbandaspilurum, fréttaþjónum (svipuðum WAP ), staðsetningargræjum, mp3-spilurum og póstforritum. Flest þessara forrita þurfa sérstaka þjónustu sem þarf að borga sérstaklega fyrir, s.s. netaðgang, fréttaþjóna o.fl.
Einnig hafa verið smá stríð milli Microsoft og Linux um notkun stýrikerfa og vafraforrita. Talsmaður Opera [ sem er afar hraðvirkur vafri sem windowsmenn hafa verið að reyna spilla :] segir að þeir muni ekki gera vafra fyrir Windows-CE sem er í GSM símunum, heldur aðeins fyrir Linux stýrikerfi [ Symbian [ http://www.sonyericsson.com/symbianintroduction/ hérna er ýmislegt um notkunarmöguleika símana ], símafyrirtækið SonyEricsson, sem er Ericsson fyrirtækið í samstarfi við Sony sem gera saman 3kynslóðarsíma, keyra þetta stýrikerfi og nefnast þeir P800.
Heimurinn virðist fagna þessari nýjung því margir ættla að fá sér þessa síma og borga fyrir hinar ýmsu þjónustur sem hægt er að fá með.
Fyrir þá sem hafa gaman af leikjum, í símum, hafa kannski gaman af því að í SonyEricsson símana verður leikjakerfi sem heitir Mophun og hægt verður að hendaleikju, sækja nýja og eiga þá sem þér finnst skemmtilegir.


Jæja, þakka fyrir mig, nenni ekki að skrifa lengur verð svo fljótt lúinn! :: GN ::