Eftir langan tíma er Sögu-kubburinn loksins kominn upp. Reynið að prófa að senda greinar inn í hann, en ég er ekki viss um hvernig hann á eftir að virka. Ég prófaði að senda inn eina sögu, frekar gamla sem að Webboy sendi með greininni sinni fyrir löngu síðan…

ATH: Fyrst um sinn verða ofurhugarnir þeir einu sem munu hafa aðgang, ef að stillingarnar virka rétt.
- <i>RoyalFool</i>

Og núna er í þróun Treilera Kubbur, hér munu vera Treilerar sem eru tengdir Westwood studios, Td. Yuri's Revenge og C&C: Renegade.
- <i>Pex</i