Kepptum á móti 2 á netinu og þá kom í ljós að þeir voru noobar svo við lékum okkur aðeins af þeim
Alveg furðulega góður trade og city-building leikur, mæli með honum.
Þetta er mynd úr bardaga þegar ég var Venice og Sicily kom og ambushaði mig. Þegar ég deployaði mönnunum var þetta fjall vinstra megin við mig og ég sá staði þar sem ég gat sett mennina mína. Ég setti þá þangað upp vegna þess að þeir höfðu miklu betri her en ég, nokkra dismounted norman knights og generals bodyguard. Hérna sjáiði 4 Pavise Crossbowmen skjóta mennina frá klettunum. Gæti verið að myndin hafi ruglast vegna minnkunar… xD
Hérna er ein önnur mynd úr rome total war. Þetta var online 3vs3 bardagi, Macedon (ég), Brutii og Greek city states á móti Julii, Carthage og Selucid Empire. Hérna er ég að fara upp vinstri hliðina á óvinunum í von um að umkringja þá. Þessi bardagi var tæpur vegna þess að sá sem stjórnaði Greece fór bara úr leiknum þannig að við vorum bara tveir á móti 3. Við unnum leikinn samt með því að spila saman.
Þetta er önnur mynd úr online bardaga milli House of Julii og Selucid. Ég stjórna House of Julii í þetta skiptið. Gaurinn sem stjórnaði Selucid empire var algjör bitch xD. Fyrst þá vildi hann ráða peninga upphæðinni annars hótaði hann að fara, síðan sagði hann ,,Prepare to get killed“. Svo sagði hann ekkert meira… Ég sagði gl hf eins og margir gera en hann sagði ekkert xD. Ég hélt að ég myndi tapa leiknum út af því að ég keypti 4 heavy onagers, og þær voru dýrar. En þegar hann sagði ,,Prepare to get killed” þá ætlaði ég mér að vinna. Hann notaði enga strategy og svona endaði leikurinn. Já og hann hafði 2 heavy elephants, 2 chariots og 6!! Cataphracts en hann hennti þeim í byrjun leiksins.