JosepH sáttur með verðlaunin sín :D
Sem diehard LoL spilari ákvað ég að taka þátt í leiknum sem var settur upp hér á /Herkænskuleikir, en sigurlaunin voru dota2 beta key. Ég var dreginn út sem sigurvegari og hafði whiMp samband við mig um leið til að afhenda mér boðslykilinn á Steam. Ég hafði aldrei prófað dota leikina...þannig að þetta var minn fyrsti dota leikur, Síðan átti ég í einhverjum erfiðleikum með að finna hvað ég ætti að kaupa...þannig að ég keypti bara eitthvað :)
Þakka whiMp fyrir að virkja þetta áhugamál af krafti og vonandi getum við í sameiningu komið /Herkænskuleikjum á hærri stall innan huga :D
Takk fyrir mig
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH