Hérna er auðveldasta leiðin til að fá beta key. 

Fylgið eftirfarandi skrefum.

Leið 1
  1. Farið inná http://www.dota2.com/survey/experience/
  2. Fyllið inn upplýsingarnar sem beðnar eru um.

Leið 2


  1. Bara hægt ef þið eigið account á http://www.playdota.com/ sem var gerður fyrir 04/05/2012.
  2. Póstið einhverju á þennan þráð http://www.playdota.com/forums/showthread.php?t=549077
  3. Svo er Bot sem gefur út 180 beta keys á dag.(Ath ekki þarf að pósta nema einu sinni.)
Ef þið vitið um aðrar auðveldar leiðir endilega bætið því við hér í commenti.