Fyrir þá sem hafa gaman af því að spila risk og hafa hann aðeins flóknari og jafn framt meira krefjandi þá rakst ég á þessa þvílíkt flottu útgáfu af leiknum á netinu. Er búinn að spila nokkra leiki þarna, en þú getur valið á milli þess að spila “Live leiki” þar sem þú hefur 5min round time, eða þá “Regular game” þar sem round tíminn er sólarhringur. Þú getur ekki spilað við tölvuna heldur er alltaf live spilarar sem þú keppir við. Eina sem þú þarft að gera er að búa til account á síðunni, kostar ekkert að nota hana og spila.

http://www.dominating12.com/?refId=5014

Mæli með að þeir kíki á þetta sem hafa áhuga á Risk.
og endilega posta nickunum ykkar hingað ef áhugi er fyrir því að spila saman.
[14:29] <fmtoxic|kAJSK1N> Ice|EldJarn is away: Climbing mountain