HoN 2.0 er semsagt heavy patch sem að S2 gaming hafa haft leyndu fyrir okkur í svolítinn tíma. Hann mun líklegast koma 13. Desember. Ákvað að deila þessu hérna með ykkur.

Hann mun innihalda:

o Stórar user-interface breytingar.

o Nýtt coin system sem spilarar geta fengið með því að borga með alvöru peningum eða vinna sér inn með að ná first blood eða fá killstreaks.

o Sjoppu sem spilarar geta keypt sér ný skins á sumar hetjur fyrir Coins.
(Female Glacius, female Pyro, scorpion Magmus o.fl)

o Geta keypt sér nýjar raddir og litaða stafi (þemapakka) þegar þú ert kominn á killstreaks. (t.d ef þú kaupir Flamboyant þemapakkann og færð killstreak þá kemur það með regnbogastöfum með öðruvísi rödd sem segir meðal annars nafnið þitt líka þannig að spilarar sjái hver fékk streakið.)

o Spilarar geta keypt sér nýja Avatar (myndir af heroes) hjá nafninu sínu eða fána sem sýnir þjóðina þína. (Auðvitað er Íslenski fáninn ekki einn af þessum fánum.)

o Það verður líka hægt að kaupa lit á nafnið sitt.

o nýtt 3v3 map: Grimms Crossing

o Langþráður Map Editor þar sem spilarar geta sent mappið sitt til S2 og verður það líklegast kosið af samfélaginu hvort að mappið eigi að koma í leikinn eða ekki.

o Margt fleira!

Heimild: http://worthplaying.com/article/2010/12/2/previews/78586/

Q og A svarað af S2: http://forums.heroesofnewerth.com/showthread.php?t=187783

Interview af BreakyCPK við [S2]Idejder m/ vídeo:
http://www.fileplay.net/channels/honcast/12132/podcast-interview-with-s2-idejder-on-hon-2-0-w-video