Þar sem umræða um HoN hefur verið heldur dræm og einkennist af fólki að biðja um beta key vil ég koma af stað umræðu um leikinn sjálfan.

Nýlega kom patch sem breytti mörgum hetjum til muna.
sem dæmi ber að nefna Zephyr, Chronos, Electrician og Pyromancer.

Ætla ekki að fara í ítarlegar breytingar á hetjum í þetta skiptið en endilega ræðið þessar breytingar og segið frá ykkar upplifun með patchinn.

Hvaða hetjur fannst ykkur vera buffaðar og hverjar nerfaðar?
Hvað finnst ykkur um nýja game mode-ið Banning Pick (CM í DotA)
Einhverjar nýjar uppáhaldshetjur í kjölfar patchins?

Reynum svo að koma þessu sub-áhugamáli úr öskustónni og hættum að posta endalausum beta key korkum!

Takk fyrir mig.
END OF LINE