Ég vil minna á að No-CD patches eru EKKI ólöglega þegar þær eru brúkaðar eingöngu til einkanota. Ég nota t.d no-cd patch fyrir MOH:AA, Giants, Max Payne, StarTopia og Baldurs Gate 2. Þetta eru allt leikir sem ég keypti, en nenni ekki að skipta um geisladisk í hvert skipti.

Já, No-CD crack er vissulega til. Og svo lengi sem það er bara til einkanota á leik sem þú átt löglega, þá getur þú örugglega fundið eitt á www.gamecopyworld.com, sem er fullkomlega lögleg síða.