Þannig er mál með vexti að ég fékk leikinn lánaðan hjá vini mínum og hann er núna staddur í útlöndum (pabbi hans býr þar). Hann registeraði leikinn á official foruminu og ég get því ekki gert það líka.

Svo þegar ég installaði patch 1.3 þá fóru fánarnir náttúrulega í rugl og ég get ekki komist inn á tech support forumið til að finna lausnina á þessu.

Á einhver leikinn sem lenti í sama veseni og hefur aðgang að fyrrnefndu forumi? Ef svo er getur sá og hinn sami sagt mér hvernig eigi að laga þetta?
/Kv. Snjólfurinn