Þar sem CoH virkar ekki með NAT routerum og næstum allir íslendingar eru tengdir gegnum NAT router… þá sé ég bara eitt í stöðunni. Að við komum upp einhverri irc rás þar sem fólk hittist og ákveður að spila saman á Hamachi.

Hamachi er s.s. basically EINA leiðin fyrir íslendinga til að spila Company of Heroes gegnum netið, þannig að huga adminar, vinsamlegast ekki eyða þessum þræði. Ég veit að Hamachi má nota til að spila leikinn án þess að hafa keypt hann en þetta er EINA leiðin fyrir PAYING CUSTOMERS frá íslandi að spila leikinn online. Þannig að, pls… ekki eyða þessum þræði.

Sendið mér PM eða komið inná irc rásina #coh.is

Við getum hjálpað ykkur að setja upp hamachi og útskýrt allt fyrir ykkur… engar áhyggjur.

Bætt við 21. apríl 2007 - 21:32
OLOLOL fattaði ekki að hugi er kominn með edit function loksins… nice.

Allavega, já. Þetta er að virka vel, við erum að fara að taka leik núna. Og jámm ef ykkur vantar CoH patchana (verður að DLa bæði 1.4 og svo 1.4->1.5) þá getiði sótt þá hér

http://www.companyofheroesgame.com/updates/

Hamachi má svo finna hér:

http://www.hamachi.cc/download/list.php